Ísgel framleiðir:Gelmottur - fyrir matvælafyrirtæki, fiskútflutningsfyrirtæki
og rannsóknarstofnanir


BlueRelief - margnota kæli- og hitagelbakstar sem eru settir á eymsli
til að draga úr verkjum, áverkum og minnka bólgu


QuikCool - einnota sjúkrapoka


MultiFreez - frystipoka fyrir útivistar- og ferðafólk og rannsóknarstofnanir

 


Gelmottur
Gelmottur gera fisk að betri söluvöru þar sem gæði hans haldast lengur með kælingunni. Aðalviðskiptavinir eru því þeir sem vinna ferskan sjávarfisk eða eldisfisk og flytja hann ferskan úr landi.

Gelmottur eru framleiddar í mörgum stærðum og þyngdum og megináhersla lögð á mikla kæligetu. Varan er vottuð af Hollustuvernd ríkisins.

FRAMLEIÐSLUSTÆRÐIR TIL Á LAGER:

16 x 12.5 cm = 125 gr. 123 stk / kassa, 35 ks á bretti, 4305 stk á bretti.

16 x 23,0 cm = 150 gr. 100 stk / kassa, 35 ks á bretti, 3500 stk á bretti.

16 x 28,0 cm = 200 gr. 73 stk / kassa, 36 ks á bretti, 2628 stk á bretti.

16 x 28,0 cm = 300 gr. 50 stk / kassa, 36 ks á bretti, 1800 stk á bretti.


Ofangreindar stærðir alltaf til á lager.
Afgreiðlsutími ekki lengri en einn dagur.

Ísgel leitast við að verða við sérstökum óskum viðskiptavina varðandi lengd og þyngd gelmottna.


Ísgel dreifir vörunni beint til viðskiptavina.
Kannaðu málið og leitaðu tilboða í síma 451 2727.