Ísgel framleiðir:Gelmottur - fyrir matvælafyrirtæki, fiskútflutningsfyrirtæki
og rannsóknarstofnanir


BlueRelief - margnota kæli- og hitagelbakstar sem eru settir á eymsli
til að draga úr verkjum, áverkum og minnka bólgu


QuikCool - einnota sjúkrapoka


MultiFreez - frystipoka fyrir útivistar- og ferðafólk og rannsóknarstofnanir

 

BlueRelief

Bakstranir eru margnota og má nota þá jafnt sem kælibakstur
eða hitabakstur.

 

Stærðir:


A .

Stærð: 15 x 20 cm
Þyngd: 300 g


B.

Stærð: 13 x 40 cm
Þyngd: 500 gC.
Sett: báðar stærðir af gelbökstrum
ásamt frottehlíf fyrir háls og herðar 


Framleiðum hitagelbakstra fyrir sjúkraþjálfara og nuddara.Umboðsaðili:   Parlogis hf          Krókhálsi 14       110 Reykjavík

Söluaðili:  Apótek um allt land

Sjúkraþjálfun og aðhlynning
Sjúkraþjálfarar, læknar, tannlæknar, íþróttaþjálfarar og annað starfsfólk heilbrigðisstofnana notar kæli- og hitagelbakstra í ýmsum tilgangi.

Bakstranir eru þjálir og þægilegir í notkun. Fljótlegt er að hita þá eða kæla og þeir halda kuldanum/hitanum vel og lengi.

Heitur bakstur   Kaldur bakstur

Ísgel-bakstrana má nota bæði sem heitan og kaldan bakstur.Hvað er það sem hrjáir þig?


bólga - heitur/kaldur bakstur

tognun - kaldur bakstur

bruni - kaldur bakstur

höfuðverkur - kaldur bakstur

tannpína - kaldur bakstur

liðbólga - heitur bakstur

tíðaverkir - heitur bakstur

þreyta - heitur bakstur

áverkar - kaldur bakstur

mar - kaldur bakstur

bólgumyndun eftir bólusetningu - kaldur bakstur